Virtual Ísland í Finnlandi

föstudagur, desember 08, 2006

Jólin og heimilislausu kisurnar

Þá eru jólin að koma, ég hef haft það fyrir sið að gefa svona 20-30€ til HESY í tilefni jólana. Alveg er það furðulegt hvað fólk getur verið ógeðslegt að skilja þessi gey eftir á víðavangi. Hér í landi er allt of mikið um svokallaðar sumarketti, semsagt ketlingur tekin að vori, voða gaman nú svo kemur haust ketlingurinn orðin stór köttur. Fólk er svo ruglað, í stað þess að svæfa köttin þá er greyið skilið einhverstaðar eftir. Svo eru það rugludallarnar sem fara svo ílla með þessi grey að það verður að taka gæludýrin af þeim.
Ég ættla að skora á ykkur öll að gefa heimilslausum köttum Gleðileg Jól og þar sem þið eruð flest á Íslandi þá langar mig að benda á Kattholt þeir eru með reikning 113-26-000767 kt. 550378-0199 og gættu nýtt 2000-3000 kr. Video dagsins er kittycat dance

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home