Virtual Ísland í Finnlandi

þriðjudagur, maí 23, 2006

Hard Rock Hallelujah!

Hard Rock Hallelujah!
Hard Rock Hallelujah!

The saints are crippled
On this sinners' night
Lost are the lambs with no guiding light

The walls come down like thunder
The rocks about to roll
It's The Arockalypse
Now bare your soul

All we need is lightning
With power and might
Striking down the prophets of false
As the moon is rising
Give us the sign
Now let us rise up in awe

Rock 'n roll angels bring thyn Hard Rock Hallelujah
Demons and angels all in one have arrived
Rock 'n roll angels bring thyn Hard Rock Hallelujah
In God's creation supernatural high

The true believers
Thou shall be saved
Brothers and sisters keep strong in the faith
On the day of Rockoning
It's who dares, wins
You will see the jokers soon'll be the new kings

All we need is lightning
With power and might
Striking down the prophets of false
As the moon is rising
Give us the sign
Now let us rise up in awe

Rock 'n roll angels bring thyn Hard Rock Hallelujah
Demons and angels all in one have arrived
Rock 'n roll angels bring thyn Hard Rock Hallelujah
In God's creation supernatural high

Wings on my back
I got horns on my head
My fangs are sharp
And my eyes are red
Not quite an angel
Or the one that fell
Now choose to join us or go straight to Hell

Hard Rock Hallelujah!
Hard Rock Hallelujah!
Hard Rock Hallelujah!
Hard Rock Hallelujah!

Rock 'n roll angels bring thyn Hard Rock Hallelujah
Demons and angels all in one have arrived
Rock 'n roll angels bring thyn Hard Rock Hallelujah
In God's creation supernatural high

Hard Rock Hallelujah!

Og Finnar unnu Júró, þetta var frekar súríalíst þegar hver þjóðin af fætur annari endaði á "and Finland 12 points" Annars eru Finnar eins og íslendingar yfirleitt alltaf vissir um að nú vinnum við, verðum allavegana í Top 5, nema í ár. Hér hafur þjóðin verið tvískipt og þeir hörðustu verið á leið tils svíðjóðar, allavaegana ef Lordi vinni! Lordi bauðst til að hjálpa þeim að pakka. Annað atriði sem sameinar íslendinga og finna er að nú, eftir sigurinn, þá er Lordi það mest cool síðan við komum niður úr trjánum, jafnvel forsætisráðherran segist hlusta á 80´rock.
En ég segi nú bara til HAMINGJU FINNLAND!

föstudagur, maí 12, 2006

Sumarbílstjórar

Alveg er það óþolandi fyrirbæri. Þessi grey kunna ekki að keyra í miðbænum en þjöstnast þar þrátt fyrir það, okkur sem neiðumst til að keyra götur miðborgarinnar vegna vinnu til armæðu. En ekkert er með öllu íllt að ekki boði nokuð gott. Finnar eru haldnir þessum skemtilega vana að striplast hálf berir í sólini svo miðbæjar keyrslan (sem tekur óþarflega langan tíma) verður bærilegri í sama hlutfalli við toppana og pilsin sem styttast og styttast.